Færsluflokkur: Bloggar
Komin í vetrarfrí og ekkert smá gaman. Gærdagurinn eða kvöldið var geðveikt. Fór í party upp í mosó með Ásu og Ása hjá vini hans Ása. Svo vorum við öll að fara á Dirty South. Mesta fjörið var samt örugglega í þessu partyi hjá tvíburunum Thelmu og Selmu. Þegar ég kom inn í þetta party þá þekkti ég ekki neinn nema Ásu og Ása eitthvað smá. Þegar ég fór út þá var ég búin að tala við flest alla og komin í góðan gír. Þarna kynntist ég mikið af skemmtilegu fólki. Svo hitti ég Ástu sem er að vinna með mér hjá Kaffitár en hún er litla frænka Selmu og Thelmu. Það var bara snilld að hitta hana þarna
hvað um það.. þetta party var ekkert smá skemmtilegt að mínu mati og ég var að skemmta mér ekkert smá vel.
Fékk síðan far með Heru og Rebekku vinkonu hennar niður í bæ þar sem að ég fór á 7,9,13. Var þar í smá stund en fór síðan þaðan á sólon þar sem að ég þekkti engan en labbaði yfir á bar 11 þar sem var nóg af fólki en ég þekkti ekki sálu. Ákvað þá að þetta væri kannski bara orðið gott þar sem að klukkan var að verða 04. En það sem að var mesta klúður kvöldsins var að 1) ég fór ekki inn á Dirty South og 2) ég gleymdi símanum mínum í bílnu hjá Árna þegar að hann skutlaði mér þannig að ég gat ekki náð á neinn né neinn í mig... smá klúður.
Í dag fórm við Árni á þingvelli og að skoða Kerið. Voða gaman og smá tilbreyting á þessari vanalegu helgi. Tókum mikið af myndum og vorum að túristast
Svo erum við að fara með Hjálmari, Axel, Björgu, Kollu og Hildi, veit ekki hvort Auður og Diljá ætli að koma en við erum að fara í bústað í kvöld og hafa gaman þar.
Þangað til næst...

Fékk síðan far með Heru og Rebekku vinkonu hennar niður í bæ þar sem að ég fór á 7,9,13. Var þar í smá stund en fór síðan þaðan á sólon þar sem að ég þekkti engan en labbaði yfir á bar 11 þar sem var nóg af fólki en ég þekkti ekki sálu. Ákvað þá að þetta væri kannski bara orðið gott þar sem að klukkan var að verða 04. En það sem að var mesta klúður kvöldsins var að 1) ég fór ekki inn á Dirty South og 2) ég gleymdi símanum mínum í bílnu hjá Árna þegar að hann skutlaði mér þannig að ég gat ekki náð á neinn né neinn í mig... smá klúður.
Í dag fórm við Árni á þingvelli og að skoða Kerið. Voða gaman og smá tilbreyting á þessari vanalegu helgi. Tókum mikið af myndum og vorum að túristast

Svo erum við að fara með Hjálmari, Axel, Björgu, Kollu og Hildi, veit ekki hvort Auður og Diljá ætli að koma en við erum að fara í bústað í kvöld og hafa gaman þar.
Þangað til næst...
Bloggar | 13.10.2007 | 20:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þá er þriðjudagur og ég er að hugsa um að skrá mig úr félagsfræði 203. er ekki alveg að meika þennan áfanga. Þarf virkilega að helga mig honum. En hvað um það... ég er að fara í kaffi-þjálfun á eftir eða kl. 19. Er að fara að læra að búa til besta kaffi í heimi (að mér finst) því að þetta er þjálfum hjá Kaffitár. Hlakka ekkert smá til
Núna er ég að setja inn myndir á mæspeisið mitt úr afmælinu hjá Axel og Hjálmari... Auður er búin að vera mjög dugleg við að ýta á mig sem betur fer
Þetta gengur hægt en gengur þó....
Loksins búin að fá rúmið sem að er ekkert smá hátt og þægilegt og það er jafnvel komið pláss fyrir annan fataskáp! Ekkert smá góðar fréttir þar
svo er baðherbergið hjá mömmu alveg tilbúið og orðið ekkert smá flott. Hjálmar og Oddur búnir að standa sig vel.
Er síðan að fara æi vetrarfrí á föstudaginn og pælingin er hvort að ég og Árni munum fara til Akureyrar að heimsækja systur hans. Maður veit aldrei. Væri samt voða fínnt að komast aðeins út úr bænum...
Þangað til næst...

Núna er ég að setja inn myndir á mæspeisið mitt úr afmælinu hjá Axel og Hjálmari... Auður er búin að vera mjög dugleg við að ýta á mig sem betur fer

Loksins búin að fá rúmið sem að er ekkert smá hátt og þægilegt og það er jafnvel komið pláss fyrir annan fataskáp! Ekkert smá góðar fréttir þar

Er síðan að fara æi vetrarfrí á föstudaginn og pælingin er hvort að ég og Árni munum fara til Akureyrar að heimsækja systur hans. Maður veit aldrei. Væri samt voða fínnt að komast aðeins út úr bænum...
Þangað til næst...
Bloggar | 9.10.2007 | 16:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þá er komin sunnudagur og það þýðir að enn ein skólavikan byrjar en þessi vika er skemmtilegri en allar hinar því að á föstudaginn er ég komin í vetrarfrí. Þá er ég líka að fara á Dirty south með Ásu og Ása og kannski líka Björgu, Auði og Diljá. Það kemur samt allt í ljós. Árni er síðan að hugsa um að taka sér frí á mánudaginn svo að við gætum farið norður að heimsækja Hjördísi systur hans. Það væri ekkert nema gaman, komast aðeins í burtu og anda.
Var í ekkert smá skemmtilegu afmæli í gær. Hjálmar og Axel eiga heiðurinn af því að hafa haldið það. Þeir ákváðu að leigja sal upp í Hafnafirði og hafa bollu í tveimur STÓRUM bölum einnig sem boðið var upp á bjór. Svaka mikið stuð.. smá fyllerí á liðinu en bara gaman. Ég og Árni stauluðumst síðan heim rétt fyrir kl. 2. Allir voru hressir og kátir og ekkert vesen.
Var síðan að vinna í dag og mamma mætti á svæðið og auðvitað fékk hún æðislega gott kaffi... allir hressir upp í vinnu og alltaf gaman að fara í vinnuna... allavegana er það þannig ennþá
Ég afgreiddi 2 þjóðþekkta einstaklingar sem að voru Unnur Birna og Ellý Ármans. Svaka gaman eða eitthvað.
Ekkert hefur annars verið á dröfinni. Er að fara í kaffi kennslu eða þjálfun á þriðjudaginn og ég hlakka ekkert smá mikið til, fæ loksins að læra að gera kaffi a la profesional.
Svo eftir að hafa sofið á þessari yndislegu vindsæng þá erum við Árni loksins að fara að fá rúmið okkar eða á morgun, vonandi
Þangað til næst..
Var í ekkert smá skemmtilegu afmæli í gær. Hjálmar og Axel eiga heiðurinn af því að hafa haldið það. Þeir ákváðu að leigja sal upp í Hafnafirði og hafa bollu í tveimur STÓRUM bölum einnig sem boðið var upp á bjór. Svaka mikið stuð.. smá fyllerí á liðinu en bara gaman. Ég og Árni stauluðumst síðan heim rétt fyrir kl. 2. Allir voru hressir og kátir og ekkert vesen.
Var síðan að vinna í dag og mamma mætti á svæðið og auðvitað fékk hún æðislega gott kaffi... allir hressir upp í vinnu og alltaf gaman að fara í vinnuna... allavegana er það þannig ennþá

Ekkert hefur annars verið á dröfinni. Er að fara í kaffi kennslu eða þjálfun á þriðjudaginn og ég hlakka ekkert smá mikið til, fæ loksins að læra að gera kaffi a la profesional.
Svo eftir að hafa sofið á þessari yndislegu vindsæng þá erum við Árni loksins að fara að fá rúmið okkar eða á morgun, vonandi

Þangað til næst..
Bloggar | 7.10.2007 | 20:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þá er LOKSINS komin föstudagur. Mikið búið að gerast þessa vikuna eða svoleiðis. Hlakka til á morgun en þá er ég að fara byrja dagin á því að fara vinna... sem er kanski ekki það lang skemmtilegasta í heimi en þar sem að ég er frekar ný byrjuð á Kaffitár þá á þetta bara eftir að vera fínnt. En seinnipart dagsins er ég að fara í afmæli til Hjálmars sem að varð 20 ára á mánudaginn síðast liðin.. til hamingju
hann Hjálmar ætlar sem sagt eða er búinn að bjóða sínum vinum, sem eru meðal annars ég og Árni , í þetta stór afmæli. Hann er búinn að leigja sal og alles. Hlakka til að fara fá mér í litlu tánna :P það á kannski aðeins eftir að létta á manni
Annars er ég að fara núna á eftir á Superbad með honum Árna mínum (kemur á óvart
NOT) en ég vona að ég verði ekki fyrir vonbrigðum með þá mynd. Það á allt eftir að koma í ljós.
Ekki verður þetta lengra að sinni.
Þangað til næst..


Annars er ég að fara núna á eftir á Superbad með honum Árna mínum (kemur á óvart

Ekki verður þetta lengra að sinni.
Þangað til næst..
Bloggar | 5.10.2007 | 19:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þá er komin 1 og1/2 vika síðan besta rúm í heimi var selt. Og síðan að þetta gerðist þá höfum við Árni þurft að sofa á uppblásinni tjalddýnu og ég get allavegana sagt að það fer ekki vel með bakið á þér eftir svona langan tíma. Var að tala við svövu sem að sagði mér það að við myndum með öllum líkindum fá rúmið á laugardaginn.
Við Árni erum líka að leita að minna skrifborði þannig að ef einhver veit um gott skrifborð sem eru 60 cm djúpt, endilega að hafa samband. Það er á eftir að myndast aðeins meira pláss hjá okkur eftir að við fáum nýtt skrifborð og nýtt rúm sem að verður um 30 cm minna en það sem að við vorum með. Miklar breytingar.. sennilega jafn miklar breytingar og hægt er að gera í þessari litlu íbúð okkar
.
Annars er ekkert mikið búið að gerast í dag. Svaf yfir mig í morgun og missti af fyrsta tíma en tel það ekki hafa verið mikill missir þar sem leiðilegasti kennarinn minn var að kenna. En þrátt fyrir það þá á ég ekki að vera að skrópa.... en ég er bara búin að fá svo lítin svefn upp á síðkastið þar sem að ég er að sofa á uppblásinni tjaldínu! Hvað sem því líður þá var ég með fyrirlestur í dag og tölvurnar upp í skóla voru enn og aftur að sýna hversu góðar þær eru með því að frosna 2 sinnum í röð. Þrátt fyrir það þá náði ópurinn minn að flytja þennan fína fyrirlestur um sterkar kvennpersónur í íslenskum kvikmyndum (í áfanganum íslenskar kvikmyndir).
Þegar heim var komið beið ekki mikið meria en heimalærdðomur fyrir mig og er ég búin að vera gera lítið annað eftir að ég kom heim og þanga til að ég náði í Árna í vinnuna.
En svona var þessi áhugaverði dagur hjá mér.....
Þarngað til næst..
Við Árni erum líka að leita að minna skrifborði þannig að ef einhver veit um gott skrifborð sem eru 60 cm djúpt, endilega að hafa samband. Það er á eftir að myndast aðeins meira pláss hjá okkur eftir að við fáum nýtt skrifborð og nýtt rúm sem að verður um 30 cm minna en það sem að við vorum með. Miklar breytingar.. sennilega jafn miklar breytingar og hægt er að gera í þessari litlu íbúð okkar

Annars er ekkert mikið búið að gerast í dag. Svaf yfir mig í morgun og missti af fyrsta tíma en tel það ekki hafa verið mikill missir þar sem leiðilegasti kennarinn minn var að kenna. En þrátt fyrir það þá á ég ekki að vera að skrópa.... en ég er bara búin að fá svo lítin svefn upp á síðkastið þar sem að ég er að sofa á uppblásinni tjaldínu! Hvað sem því líður þá var ég með fyrirlestur í dag og tölvurnar upp í skóla voru enn og aftur að sýna hversu góðar þær eru með því að frosna 2 sinnum í röð. Þrátt fyrir það þá náði ópurinn minn að flytja þennan fína fyrirlestur um sterkar kvennpersónur í íslenskum kvikmyndum (í áfanganum íslenskar kvikmyndir).
Þegar heim var komið beið ekki mikið meria en heimalærdðomur fyrir mig og er ég búin að vera gera lítið annað eftir að ég kom heim og þanga til að ég náði í Árna í vinnuna.
En svona var þessi áhugaverði dagur hjá mér.....
Þarngað til næst..
Bloggar | 3.10.2007 | 20:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þá er ég nýkomin heim eftir að hafa tekið duglega á því í baðhúsinu. Hef ekkert mætt síðan á fimmtudaginn
. Það er ekki alveg nógu gott eftir allt sukkið sem maður var í um helgina eða á laugardaginn. Fór þá í afmæli til Kalla (vinur Árna kærasta) og það var drukkið dansað og borðuð pizza á leiðinni í bæinn. Nóg um það.
Ég var í lokaprófi í íslensku í dag og efnið var Sjálfstætt Fólk. Það er nú meiri bókin! en það er gaman að lesa hana.. kannski ekkert sérstaklega skemmtileg en hún er rosalega áhugaverð. Mikið er hægt að pæla í þessari bók.. það er alveg magnað.
Ekki er annars mikið í gangi nema... Adam var að kaupa sér nýjan bíl, Hyondai Accent 2000 árgerð, silfurlitaður og flottur og búið er að skíra bílinn en hann heitir Cher! Það er ekkert smá svalt. Fórum aðeins að rúnta og vorum að hlusta á ABBA, TLC og Paris Hilton.. auðvitað var Adam DJinn þannig að það var ekkert nema gaman.
Svo er maður víst á leiðinni á Dirty South núna 12. okt. og svo er þemaball í MH 10. okt og Hjálmar er að fara að halda upp á afmælið sitt núna á laugardaginn. Það er aldeilis að maður er upptekin í skemmtanalífinu....
Þetta verður ekki lengra í bili....
Þangað til næst!

Ég var í lokaprófi í íslensku í dag og efnið var Sjálfstætt Fólk. Það er nú meiri bókin! en það er gaman að lesa hana.. kannski ekkert sérstaklega skemmtileg en hún er rosalega áhugaverð. Mikið er hægt að pæla í þessari bók.. það er alveg magnað.
Ekki er annars mikið í gangi nema... Adam var að kaupa sér nýjan bíl, Hyondai Accent 2000 árgerð, silfurlitaður og flottur og búið er að skíra bílinn en hann heitir Cher! Það er ekkert smá svalt. Fórum aðeins að rúnta og vorum að hlusta á ABBA, TLC og Paris Hilton.. auðvitað var Adam DJinn þannig að það var ekkert nema gaman.
Svo er maður víst á leiðinni á Dirty South núna 12. okt. og svo er þemaball í MH 10. okt og Hjálmar er að fara að halda upp á afmælið sitt núna á laugardaginn. Það er aldeilis að maður er upptekin í skemmtanalífinu....
Þetta verður ekki lengra í bili....
Þangað til næst!
Bloggar | 2.10.2007 | 17:38 (breytt kl. 17:39) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Var í tíma í dag þar sem að kennarinn minn var að móðga alla nemendur með því að kalla þá metnaðarlausa aumingja sem að ættum ekki skilið að vera í MH. Þetta fór yfir mín siðferðismörk og fór ég út úr tíma.
Annars er ég að fara í lokapróf í Sjálfstæðu Fólki og ég vona að það gangi ágætlega.
Annars er voða lítið að tala um sem stendur.
Þangað til næst.
Annars er ég að fara í lokapróf í Sjálfstæðu Fólki og ég vona að það gangi ágætlega.
Annars er voða lítið að tala um sem stendur.
Þangað til næst.
Bloggar | 1.10.2007 | 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar