Þá er þriðjudagur og ég er að hugsa um að skrá mig úr félagsfræði 203. er ekki alveg að meika þennan áfanga. Þarf virkilega að helga mig honum. En hvað um það... ég er að fara í kaffi-þjálfun á eftir eða kl. 19. Er að fara að læra að búa til besta kaffi í heimi (að mér finst) því að þetta er þjálfum hjá Kaffitár. Hlakka ekkert smá til
Núna er ég að setja inn myndir á mæspeisið mitt úr afmælinu hjá Axel og Hjálmari... Auður er búin að vera mjög dugleg við að ýta á mig sem betur fer
Þetta gengur hægt en gengur þó....
Loksins búin að fá rúmið sem að er ekkert smá hátt og þægilegt og það er jafnvel komið pláss fyrir annan fataskáp! Ekkert smá góðar fréttir þar
svo er baðherbergið hjá mömmu alveg tilbúið og orðið ekkert smá flott. Hjálmar og Oddur búnir að standa sig vel.
Er síðan að fara æi vetrarfrí á föstudaginn og pælingin er hvort að ég og Árni munum fara til Akureyrar að heimsækja systur hans. Maður veit aldrei. Væri samt voða fínnt að komast aðeins út úr bænum...
Þangað til næst...

Núna er ég að setja inn myndir á mæspeisið mitt úr afmælinu hjá Axel og Hjálmari... Auður er búin að vera mjög dugleg við að ýta á mig sem betur fer

Loksins búin að fá rúmið sem að er ekkert smá hátt og þægilegt og það er jafnvel komið pláss fyrir annan fataskáp! Ekkert smá góðar fréttir þar

Er síðan að fara æi vetrarfrí á föstudaginn og pælingin er hvort að ég og Árni munum fara til Akureyrar að heimsækja systur hans. Maður veit aldrei. Væri samt voða fínnt að komast aðeins út úr bænum...
Þangað til næst...
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.