Þá er komin sunnudagur og það þýðir að enn ein skólavikan byrjar en þessi vika er skemmtilegri en allar hinar því að á föstudaginn er ég komin í vetrarfrí. Þá er ég líka að fara á Dirty south með Ásu og Ása og kannski líka Björgu, Auði og Diljá. Það kemur samt allt í ljós. Árni er síðan að hugsa um að taka sér frí á mánudaginn svo að við gætum farið norður að heimsækja Hjördísi systur hans. Það væri ekkert nema gaman, komast aðeins í burtu og anda.
Var í ekkert smá skemmtilegu afmæli í gær. Hjálmar og Axel eiga heiðurinn af því að hafa haldið það. Þeir ákváðu að leigja sal upp í Hafnafirði og hafa bollu í tveimur STÓRUM bölum einnig sem boðið var upp á bjór. Svaka mikið stuð.. smá fyllerí á liðinu en bara gaman. Ég og Árni stauluðumst síðan heim rétt fyrir kl. 2. Allir voru hressir og kátir og ekkert vesen.
Var síðan að vinna í dag og mamma mætti á svæðið og auðvitað fékk hún æðislega gott kaffi... allir hressir upp í vinnu og alltaf gaman að fara í vinnuna... allavegana er það þannig ennþá
Ég afgreiddi 2 þjóðþekkta einstaklingar sem að voru Unnur Birna og Ellý Ármans. Svaka gaman eða eitthvað.
Ekkert hefur annars verið á dröfinni. Er að fara í kaffi kennslu eða þjálfun á þriðjudaginn og ég hlakka ekkert smá mikið til, fæ loksins að læra að gera kaffi a la profesional.
Svo eftir að hafa sofið á þessari yndislegu vindsæng þá erum við Árni loksins að fara að fá rúmið okkar eða á morgun, vonandi
Þangað til næst..
Var í ekkert smá skemmtilegu afmæli í gær. Hjálmar og Axel eiga heiðurinn af því að hafa haldið það. Þeir ákváðu að leigja sal upp í Hafnafirði og hafa bollu í tveimur STÓRUM bölum einnig sem boðið var upp á bjór. Svaka mikið stuð.. smá fyllerí á liðinu en bara gaman. Ég og Árni stauluðumst síðan heim rétt fyrir kl. 2. Allir voru hressir og kátir og ekkert vesen.
Var síðan að vinna í dag og mamma mætti á svæðið og auðvitað fékk hún æðislega gott kaffi... allir hressir upp í vinnu og alltaf gaman að fara í vinnuna... allavegana er það þannig ennþá

Ekkert hefur annars verið á dröfinni. Er að fara í kaffi kennslu eða þjálfun á þriðjudaginn og ég hlakka ekkert smá mikið til, fæ loksins að læra að gera kaffi a la profesional.
Svo eftir að hafa sofið á þessari yndislegu vindsæng þá erum við Árni loksins að fara að fá rúmið okkar eða á morgun, vonandi

Þangað til næst..
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.